Statement stuttermabolur
Statement Tee er afar mjúkur æfingabolur fyrir karla sem kemur með mesh línu yfir bakið sem bæði gefur bolnum fallegt útlit og bætir öndun. Þessi stuttermabolur kemur einnig með "Raglan" ermum og þá eru fram- og afturhliðar bolsins eru lengri en á hliðum. V-laga saumur að framan gefur bolnum flott lúkk og tryggir góðan hreyfanleika. Bolurinn kemur úr hinni geysi vinsælu Statement línu og þessi fallegi íþróttabolur frá SQUATWOLF hentar vel í æfingar allt frá jóga yfir í Crossfit eða í ræktina.